Sælir og blessaðir handboltaáhugamenn.

Ég ætla að gera mitt besta til að gera þetta áhugamál virkt aftur.

Ég vona að þið verðið með mér í því og verið duglegir að senda inn greinar, en helst ekki myndir né kannanir strax, því að það er alveg haugur af þeim inni nú þegar sem bíða samþykkis.