Við viljum óska öllum handboltaáhugamönnum gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári. Við viljum hvetja fólk til að vera jafn dugleg að senda inn greinar á nýju ári eins og það var duglegt á gamla árinu.