Bikarmeistarar 4fl A-lið Framarar urðu á dögunum Bikarmeistarar í 4flokk karla. Framarar áttu 3 lið í úrslitaleikjunum en það voru 4fl KVK, 4fl KK og Meistaraflokkur kvenna. Öll þessi lið fóru með sigur af hólmi.

Ég ætla að nota tækifærið og óska Frömurum til hamingju!