Þannig standa málin að núverandi handboltaskórnir mínir eru farnir að rifna (nokkuð mikið) og ég er byrjaður að huga um að kaupa nýtt par bráðum og væri endilega til í að vita hvað væru svona bestu skórnir í dag þó ég viti svona nokkurn veginn hvað er til þá væri fínt að fá að vita um fleiri sem eru kannski nýjir og þykja góðir.