Þá er aðgerðin (þetta var nú samt bara speglun) búin og ég var með rifinn liðþófa á 2 stöðum og þeir tóku stóra nibbu og saumuðu ennþá stærri rifu. Ég kemst aftur á æfingar eftir áramót og þá má ég byrja allveg 100%.
Núna tekur bara við tímabil hjá sjúkraþjálfara til að ná fullum styrk í hnénu og losna við beinhimnubólguna.
Mig langar að forvitnast um það hvort þið hafið gert eitthvað meira en það sem sjúkarþjálfinn hafi sagt ykkur að gera og hvernig þið tókust á við það að geta ekki æft (hvernig þið hélduð ykkur í formi o.fl