Leikur Íslendinga og Spánverja endaði 24-24 í æsispennandi leik. íslendingar komust mest í 6 marka forystu en töpuðu henni niður með kæruleysi og skipulagsleysi. Ótímabær skot komu hvað eftir annað bæði frá Patta og óla en hvorugur þeirra náði sér á strik.
Þegar örfáar sekundur voru eftir höfðu Íslendingar boltan einu marki yfir en dæmt var tvígrip á Guðjón Val og spánverjar náðu boltanum og skoruðu. Leikurinn einkendist á mistökum að beggja vegna hálfu og voru bæði lið slök. Önnur úrslit í riðlinum voru að slóvena og Svisslendingar gerðu jafntefli í opnum lei 34-34
reprezent rivertown