Já þá er komið að fyrstu umferð í spámanninum sem er reyndar 7. umferð í deildinni, en hér eru leikir umferðarinnar. spár sem eru sendar inn eftir að leikur er tímasettur eru ekki gildar.

Fram-Valur 30. okt. 20:00
Stjarnan-Afturelding 30. okt. 20:00
ÍBV-Akureyri 30. okt. 20:00
Haukar-HK 31. okt. 19:15