Ég verð nú að segja að mér finnst þetta langa frí allveg drepa deildina niður. Ég veit allveg að það er HM og allt það en það er bara svo gaman af deildinni þetta árið af því hún er orðinn svo jöfn og spennandi . Samt sem áður verður gaman að horfa á HM en eins og ég sagði er bara orðið svo gaman af deildinni og ég er mjög ánægður með þetta hjá HSÍ :D