Birkir Ívar Guðmundsson markmaður stjörnunar er heldur betur búinn að vera heitur í upphafi tímabilsins. Í gær átti hann svo sankallaðan stórleik þegar hann varði hvorki fleirri né færri en tuttugu og níu ( 29 ) skot í leik Stjörnunar og ÍBV sem fram fór í eyjum. Hann varði einnig tvö víti og var aðalástæð þess að stjarnan sigraði 25 - 27. Þetta boðar vonandi góða tíð fyrir Íslensk landsliðið því svo virðist sem það sé kominn nýr Einar Þorvarðarson í markið :)