Það er búið að sameina KA og Þór í handboltanum á Akureyri. Og ne það heitir ekki KA/Þór heldur HA = Handboltafélag Akureyrar. Sameiningin fer í sjálfu sér ekkert hrikalega í taugarnar á mér en þetta nafn; HA, fer virkilega í mig. Þetta er svo kreist fyrirbæri að nota upphafsstafina í nafninu. Tökum dæmi: FH, KR, KA, ÍBV; mér finnst að það ætti að finna eitthvað flott nafn á þetta. Ég hef að vísu engar stórbronar hugmyndir en mér hefði samt þótt meii stæll yfir þessu ef þei sem ákváðu þetta allt hefðu fundið eitthvað flott nafn í leiðinni.
Allir hlutir eru haldnir heimþrá til jarðarinnar og þess vegna falla þeir þangað þegar tækifæri gefst.