Af hverju hef ég alltaf á tilfinningunni þegar ég heyri handboltalið Frakka að það sé ekkert sérstakt lið? Þetta er óvenju sérstakt enda veit ég fyrir víst að þeir eru líklega eitt af 5 bestu í heimi..
En unnum við ekki Ástralíu með metmun um árið 45-15 eða e-ð? Eða var það annað land? Og eru Úkraína góðir, þekki ekkert til þeirra í handbolta..