Þetta var snilld, ‘91 strákar hjá FH komust í 32 liða úrslit, ’90 strákarnir unnu mótið í sínum flokk, '88 strákarnir komust í 8 liða úrslit og allt var þetta í A-úrslitum.

Stelpurnar frá FH fóru í B-Úrslit og duttu út í 4 liða úrslitum.

Þetta mót var 100% fjör og hvet ég alla um að reyna að fara.

Endilega sendið in kork með uppl. um hvernig liðinu þínu gekk !