Þeir sem einhvað fylgjast með íslenska handboltanum hér heima ættu að vita að FH verður í 1 deild að ári. En er einhver möguleiki á að þeir geti komið sér upp í úrvalsdeildina?? Ég býst við því að sé ekki mjöguleiki að þeir komist upp fyrr en í fyrsta lagi þegar 4 flokkur eldra ár komi upp í meistaraflokk. Reindar er mjög líklegt að 1-3 af þessum strákum verði bara komnir erlendis áður en þeir verða komnir upp í meistaraflokk.

Bæði Hafnarfjarðarliðin eru í mikilli skuld og því er ervitt fyrir FH að kaupa leikmenn en ég held að Haukar þurfi ekki að vera að kaupa marga í sumar vegna þess að þeir eru með fínt lið. Ég veit að einhverjir leikmenn FH inga séu farnir en þar má nefna Andra Berg, Hjört og Magnús Sigmundsson sem stóð á milli stangana hjá FH. Því spái ég að FH nái ekki að komast upp um deild nærrum því strax .