Arnór Atlason var loksins valin í landsliðið. Mér finnst að Arnór hefði átt að fara í landsliðið á Evrópumótið en Guðmundur var víst ekki að hugsa um að hafa hann með. Arnór er mjög góður leikmaður og verður brátt besti leikmaður íslendinga. Hann er því miður að fara til þýskalands. Mikill missir fyrir KA menn. Og einnig fara Einar Logi og Andrius stelmokas. Alls ekki gott.
En aftur að Arnóri. Hann er einungis 20 ára og hefur skorað flest mörk í remax-deildini í 2. sæti er Andrius í HK og svo Andrius Stelmokas í KA. En landsliði spilar vináttulandsleiki við Frakka von bráðar. Arnór á vonandi eftir að fá að spreyta sig og vonandi gengur honum vel.
Sweetes