jæja… þá er komið að því… bikarkeppnin er senn á enda… á laugardaginn spilar meistaraflokkur kvenna og karla
Haukar - ÍBV í kvenna klukkan 13:00
fram - KA í karla klukkan 16:30

svo á sunnudeginum er keppt í grunnskólamótinu, 4 flokki og unglingaflokki kvenna og svo 4,- 3,- og 2,flokki karla… þar mæstast:
í grunnskólamótinu:
um 1. sætið keppa
drengir Fossvogsskóli-Álftamýaskóli
stúlkur Álftamýraskóli-Grandaskóli
um 3. sætið keppa
drengir Breiðholtskóli-Seljaskóli
stúkur Selásskóli-Melaskóli

4fl. karla kl. 12:30 Afturelding-Valur
4.fl. kvenna kl. 14:00 Grótta-HK
3.fl.karla. kl. 15:30 Fjölnir-Fram
unglingafl. kvenna kl. 17:30 Fram-Grótta
2.fl. karla kl. 19:30 Fram-KA

þarna á fram 4 lið KA tvö en Fjölnir, HK, Valur, Grótta, Aftureldning, haukar og ÍBV eitt litð…
en nú spy ég ykkur kæru spjallverjar… hvernig haldið þið að þessir leikir fari???
endilega leiðréttið mig ef eitthverjar villur eru í textanum…
en samkvæmt www.hsi.is ætti þetta að vera rétt..

***Öll dýrin í skóginum eiga að vera vinir***
og munið…