Í helgina gerðist dálitið merkilegt í lífi margra ungra stúlkna í 7 flokki kvenna í handbolta. um helgina var sénsagt haldið Vinamót Víkings.
Þetta var fyrsta mót margra stúlkna á ævini þar á meðal systur minni. Ég mætti þarna um kl 3 horfði á hana spila 4 leiki til 5.
Síðan voru þáttökumedalíur. Systir mín var í 8 himni með að hafa áorkað eini medalíu þar sem hún hefur grénjað utan í mér í ég veit ekki frá því ég man eftir henni ástæðan fyrir þessum grenjum er að ég æfi Handb. og Fótb. og á þess vegna fjölda medalína loksins fekk hún sína fyrstu og var mjög ánægð. Mér finnst þetta vera góð byrjun á yngri flokkunum og sá ég þó nokkrar góðar ungar stelpur, Systir mín er svo mikil mús að hún þorir varla að skjóta á markið en hún var þó með, hver veit nema einhver af þeim á eftir að vera í kvennalandsliðinu í handbolta????? í framtíðini.<br><br>Eydís lengi lifi!!!