Það kom í ljós í gærkvöldi að Magdeburg dró til baka tilboð sitt í Peterson og er hann því að læta að félagi í Þýskalandi til þess að spila með. Það var gaman að lesa það í DV þar sem var sagt að hann hafi hafnað því en allir vita það að ef félag eins og Magdeburg vill fá þig þá segir þú ekki bara nei og vilt fara annað. Sögurnar segja að peningamaðurinn í Magdeburg hafi sagt nei á seinustu stundu.
kv.