Tilkynning á FHingar.is

“Handknattleiksdeild FH og Einar Gunnar Sigurðson hafa komist að samkomulagi um að Einar hætti störfum fyrir deildina sem þjálfari m.fl.ka. Árangur meistaraflokks hefur verið langt frá væntingum og eins og staðan er í dag er frekar ósennilegt að FH-liðið nái inn í úrslitakeppnina, nema fyrir einhver kraftaverk en við vonum það besta.”

Við FHingar vonumst til að Fh nái að rífa sig uppúr þessari lægð. Leiðinlegt að Einar þurfi að hætta en árangurinn var því miður ekki nógu góður.

Kveðja.<br><br>“Það sem aldrei hefur gerst getur alltaf gerst aftur”
“Það sem aldrei hefur gerst getur alltaf gerst aftur”