Íslendingar stóðu sig mjög vel í leiknum en voru klaufar á tímabili.Við spiluðum besta handboltan þegar við vorum aðeins með 4 útileikmenn og spurning hvort að við ætum ekki bara að spila þannig út leikinn(Djók) eftir þennan kafla var staðan 25-25 og þá kom að þætti Patreks sem klúðraði tveimur sendingum og átti ótímabærts skott(hann spilaði ekki meira í leiknum). Ef við hefðum náð að komast yfir þá hefðu úrslitin kannski orðið önnur.
í næsta leik á mótí Rússum þá vill ég sá Roland byrja inná því að Guðmundur hefur ekki verið að finna sig í markinu
Vertu þú sjálfur og gerðu það sem þú villt