Íslenska landsliðið í handbolta er í veikasta riðlinum á HM í Portúgal að mati þeirra sem hafa tekið þátt í könnun á heimasíðu HM í handbolta.Það er 10,2% sem halda að þeir séu í sterkasta.Riðillin er skipaður:Ísland,Grænland,Portúgal,Ástralía,Qatar og Þýskaland.
29,5% segja að A-riðillin sé sterkastur.Hann er skipaður:Túnis,Kúveit,Júgóslavía,Pólland,Spánn og Marakkó.
C-riððillin er sterkastur í honum eru:Rússland,Ungverjaland,Króatía,Argentína,Frakkland og Saudi Arabía.29,1% segja að D-riððillin sé sterkastur.Hann er skipaður Alsír,Braslía,Svíþjóð,Egytaland,Dannmörk og Slóvenia.
Kær kveðja kristinn18