Hann er þannig skipaður:

Markverðir:
Guðmundur Hrafnkelsson Conversano
Bjarni Frostason Haukar
Birkir Ívar Guðmundsson Torreviejo

Hornamenn og línumenn:
Jón Karl Björnsson Haukar
Einar Örn Jónsson Haukar
Gylfi Gylfason HSG Düsseldorf
Sigfús Sigurðsson Valur
Róbert Sighvatsson HSG Düsseldorf
Róbert Gunnarsson Fram

Útileikmenn:
Dagur Sigurðsson Wakunaga
Rúnar Sigtryggsson Haukar
Halldór Sigfússon KA
Halldór Ingólfsson Haukar
Heiðmar Felixson KA
Snorri Steinn Guðjónsson Valur
Gunnar Berg Viktorsson PSG
Ragnar Óskarsson Dunkerque

Það verður gaman að sjá hvernig Halldór Jóhann stendur sig í þessu móti en verður samt að teljast frekar skrítið að Guðmundur velji aðeins einn vinstri hornamann í ferðina og það Jón Karl Björnsson. Ég hefði viljað sjá Freyr úr Val fá að spreyta sig því mér finnst Jón Karl ekki vera nógu stapíll leikmaður til að geta spilað 60 mín og einnig skil ég ekki af hverju Björgvin Björgvinsson úr Fram er ekki valinn því hann er mjög góður í vinstra horninu. Guðjón Valur er samt langbesti vinstri hornamaður sem við eigum.