Ólafur til Ciudad Real ? Jæja nú er Madgeburg orðið Evrópumeistari meistaraliða. Og ólafur nánast búinn að vinna allt sem hægt er að vinna með liðinu. Halda menn þá að Ciudad Real kaupi hann? Ef Madgeburg vill fá eitthvaÐ fyrir sinn snúð verða þeir helst að selja hann áður en hann fer fyrir ekki neitt til Spánar. en Alfreð Gíslason þjálfari Madgeburgar hefur sagt að ef þeir selja hann þá hætti hann. í viðtali blaðamanns við ólaf eftir sigurinn í meistaradeildinni var Ólafur spurður af blaðamanni hvar hann muni leika á næsta ári þá sagði Ólafur ,,Líklega hérna". En í öðru viðtali stendur að ef Madgeburg taki tilboði í Ólaf að þá muni hann alveg vilja fara. Svo hvar haldiði að ólafur muni spila á næstu leiktíð ?