íslendingar eiga nú fullt af efnilegum leikmönnum og fer nú að koma að kynslóðaskiptum í landsliðinu. Liðið er allt í lagi núna fyrir EM en fyrir næsta mót verður að koma að stað breytinum t.d. að Arnór Atlason, Snorri Guðjónsson , Bjarki Sigurðsson og fleiri fari að verða okkar menn það er allt í lagi með óla stefáns en mér finnst Dagur ekki nógu sterkur og finnst mér að það eigi að breyta þar t.d. Ragnar Óskarsson og Snorri Guðjóns. En mér finnst að við íslendingar höfum ekki einn einasta efnilegan markmann það er nokkrir ágætir en ekki nógu góðir.