Magdeburg - Flensburg! vangaveltur ofl. Jæja í dag átti Magdeburg einn enn tapleikinn á móti Flensburg.

Eins og oft áður hefur Magdeburg verið kalla “lið Íslendinganna”. Og finnst mér mjög leiðinlegt að sjá þá tapa því án efa eru þeir klárlega í uppáhaldi hjá mér, bæði vegna framviðstöðu þeirra og vegna Alfreð Gísla er nú vinur pabba.

Leikurinn fór 32:37 í hag Flensborg og staðan í hálfleik var 20:16 einnig Flensborg í vil. Sigfús Sigurðsson var með 4 mörk í leiknum og Arnór Atlason ekkert. Ég held ég fari með rétt mál með að Magdeburg er nú í 4. sæti í þýsku deildinni og 6 stigum fyrir neðan Gummersbach sem er efsta liðið í deildinni.

Þessi grein var nú aðallega vangavelta um leikinn og nú langar mig að spurja ykkur hvað ykkur finnst!

- Er Alfreð Gísla að standa sig sem þjálfari Magdeburg?
- Eru það leikmenn Magdeburg sem er ekki að standa sig?
- Eru íslendingarnir að styrkja eða veikja liðið?
- Með hvaða liði haldiði í þýsku deildinni?
- Hver haldiði að framtíð liðsins sé?
- Alfreð Gísla (In or Out) ?


kveðja Járni ;)
Habibi expert