Landsliðið ykkar Íslenska landsliðið hefur verið mikið í umræðunni undanfarið í tengslum við Æfingaleikina við Norðmenn og EM á næsta ári.
Þess vegna datt mér í hug að skella inn smá hugmyndum um hvaða leikmenn hugarar vildu sjá í Landsliðsbúningnum.:D

Mitt lið.
Byrjunarlið/skiptingar

VH:Guðjón Valur Sigðurðsson/Logi Geirsson

VS:Jaliesky Garcia-Markús Máni/Garcia-Markús Máni-Arnór Atlason(getur líka komið inná miðjuna)

Miðja:Snorri Steinn Guðjónsson/Heimir Örn
Árnason-Arnór Atla og Óli Stef geta líka komið þarna inn

HS:Ólafur Stefánsson/Einar Hólmgeirsson

HH:Alxendar Petterson/Þórir Ólafson-Ragnar Helgason

Lína:Róbert Gunnarson-Sókn/Sígfús Sigurðsson-Vörn

Mark:Birkir Ívar Guðmundsson/Hreiðar Levý Guðmundsson og Gísli Guðmundsson