Hérna kemur stutt spá.


1. deild að ári

14. FH
Prófílar FH
Lykilmenn: Valur Arnarson og Magnús Sigmundsson
Ég er ekki mikill sérfræðingur í FH fræðum en ég held þeir falli. Sorry FH.

13. Víkingur/Fjölnir
Prófílar Víkingu/Fjölnir
Lykilmenn: Reynir Þór Reynisson og Ragnar Hjaltested

Eins og með FH hef ég ekki mikla trú á Víkingi/Fjöni og ég held að þeir falli en verði fyrir ofan FH.

12. Afturelding
Prófílar Afturelding
Lykilmenn: Ernir Hrafn og Guðmundur Hrafnkels.

Ef lið ætla að ná árangri þá verða markmennirnir að standa sig og ég trúi að Gummi eigi eftir að verja ágætlega en liðið í kringum hann er ekki nógu gott. Bæ bæ Afturelding.

11. HK
Prófílar HK
Lykilmenn: Jón Heiðar og Valdimar Þórsson

Jæja. HK er búið að fá sér slatta af erlendum mönnum sem geta svo eiginlega ekki neitt. En framtíðin er björt hjá þeim, t.d. Bjarki Már og Óli Bjarki eru báðir úr 3. fl. og spila einnig með mfl. og 2. fl. hjá HK vann mfl.!!
Fjári gott það.

10. Selfoss
Próflílar Selfoss
Lykilmenn: Sebastian Alexanrsson og Vladimir Duric

Ég held að liðið sem venjulega hefur verið neðst í deildinni seinustu ár eigi eftir að koma soldið á óvart og verða í 9. sæti en falla samt.
Vel gert Selfoss!

9. ÍBV
Prófílar ÍBV
Lykilmenn: Björgvin Páll og Svavar Vignisson

Af toppinum og á “botninn”. Ég held að ÍBV eigi ekki eftir að standa sig á þessu ári þó að þeir hafi fengið Óla Víði og Bjögga. Því miður ÍBV.

8. Stjarnan
Prófílar Stjarnan
Lykilmenn: Roland og Tite.

Þó Stjarnan hafi styrkt hópinn mikið eiga þeir ekki eftir að standa undir væningum en halda sér samt uppi á kostnað ÍBV.

7. Þór Ak.
Prófílar Þór Ak.
Lykilmenn: Rúnar Sigtryggson og Brendan Þorvaldsson

Ég held að Þór eigi líka eftir að koma svolítið á óvart með því að halda sér uppi en liðið kemst áfram á sterkri liðsheild.

6. Fylkir
Prófílar Fylkir
Lykilmenn: Heimir Örn og Eymar Kruger

Nýliðar Fylkis eiga eftir að standa sig og halda sér uppi. Til hamingju Fylkir!

5. KA
Prófílar KA
Lykilmenn: Jónatan og Hreiðar markmaður

KAingar eiga eftir að gera það sem þeir gera á hverju tímabili. Ekki neinar rósir en eru samt ekki að gera neitt lélegt. Bara bæta sig aðeins KA.

4. ÍR
Prófílar ÍR
Lykilmenn: Tryggvi Haralds. og Ólafur Sigurjónsson

ÍRingar eiga eftir að vera svona í toppbaráttunni en ekki eftir að vinna neina titla. En samt góður árangur miðað við að þeir misstu eiginlega allt liði fyrir tímabilið.

3. Fram
Prófílar Fram
Lykilmenn: Petgevisius (eða eitthvað þannig) og Guðjón Drengsson

Eins og Framarar hafa byrjað gætu þeir unnið deildina en það gerist ekki. En til hamingu með mjög góðan árangur Fram.

2. Valur
Prófílar Valur
Lykilmenn: Mohamadi Loutoufi og Pálmar P.

Valur er með geðveikt lið en eiga ekki eftir að vinna deildina en þeir verða mjög, mjög nálægt því.

1. Haukar
Prófílar Haukar
Lykilmenn: Árni Sigtryggs. og Birkir Ívar

Sigra eftir harða baráttu við Val.

Þá er þetta komið.

Þakka fyrir.