Heimsliðið er að fara keppa á móti Króatíu þann 28.Desember nk í Moskva.

Heimsliðið er þannig skipað:

Markmenn:
Vlado Sola,David Barufett,Peter Gentzel,Janos Szatmari,Arapad Sterbik,

Vinsti horn:
Lars Christiansen,Istvan pasztor,Stefan Kretzschmar.

Vinsti Skyttur:
Wissem Hman,Blazenko Lacovic, Bruno M. De Sousa,Hussein Zaky, Iker Romero, Siarhei Rutenka,Stefan Lövgren.

Leikstjórnendur:
Ivano Balic,Joachim Boldsen, Kristian Kjelling(haha),Uros Zorman, Ljubormir Vranjes, Jackson Richardson

Hægri Skyttur:
Kyun Shin-Yoon,Lazlo Nagy,Mateo Garralda,Ólafur Stefánsson,Volker Zerbe

Hægri Horn:
Mirza Dzomba,Sawas karypdis, Jan Filip, Gregory Anquetil

Línumenn:

Christian Schawarzer,DAvid Juricek,Bertarnd Gille, Ratkp Nikolic, Igor Vori.

Það eru Króatískir leik menn í öllum stöðum nema Hægri skyttu og Vinstra Horn.

Byrjunar lið mitt hjá heimsliðinu er svona:


MM:Vlado Sola

VH:Stefan Kretzschmar

VS:Stefan Lövgren

LS:Jackson Richardson

HS:Ólafur stefánsson, ekki spurning

HH:Mirza Dzomba

LM:Igor Vori

Allir þessir leikmenn sem eru í liðinu eru allger snilld! En byrjunar liðið er samt svona ennþá betra en Allir 5 flokkar á landinnu!

Eins og þið sáuð þarna er Ólafur Stefánsson leikmaður í Ciudad Real þarna og er hann frá íslandi eins og flestir vita sem hafa VIT á handbolta.

Ég vil óska Ólafi til hamingju með að hafa Komist í heimsliðið í annað sinn eða þriðja.

Takk fyrir mig kveðja Supermann.