Nú þegar deildarkeppni ég búinn og Íslandsmeistarakeppninn er hálfnuð ergaman að fara yfir hverjir eru leikmenn ársins í DHL deild karla og kevenna. Ég var að lesa nýja DHL blaðið og þeir sögðu að lið ársins væri svona í karla.

markvörður Roland Valur Eradze (ÍBV)
Línumaður Vignir Svavarsson (Haukum)
Miðjumaður Heimir Örn Árnason (Val)
Vinsta horn Baldvin Þorsteinsson (Val)
Hægra horn Bjarni Fritzson (ÍR)
Vinstri skytta Tate Kalandadze (ÍBV)
Hægri skyttu Ásgeir Örn Hallgrímsson (Haukum)


Ég er nokkuð samála þessu en mér fannst kannski vanta Ingimund Ingimundarson (ÍR) í vinstri skyttuna en þar var Tite Kalandadze (ÍBV)sem var einnig sagður leikmaður ársins.

Þá eru það konurnar en í DHL blaðinu er svonalið ársins.

Markvörður Florentina Grecu (ÍBV)
Línumaður Anna Úrsula Guðmundsdóttir (Grótta/KR)
Miðjumaður Kristín Guðmundsdóttir (Stjarnan)
Vinsta horn Guðbjörg Guðmannsdóttir (ÍBV)
Vinstra skytta Ramune Pekarskyte (Haukum)
Hægra horn Hanna Guðrún Stefánsdóttir (Haukum)
Hægri skyttu Ásdís Sigurðardóttir (Stjarnan)


Þetta er allveg eins og ég myndi hafa það.



Það væri gaman að vita hvernig ykkar lið myndi vera.