U-18 ára landsliðið í handknattleik karla er að fara að keppa um næstu helgi í undankeppni EM, en lokakeppnin verður haldin í byrjun ágúst í Lúxemborg. Keppnin byrjar á föstudaginn og endar á sunnudag en hérna eru leikirnir, spilað verður á Ásvöllum

Eistland:Ísland 25.maí 20.00

Ísland:Sviss 26.maí 17.00

Ísland:Svíþjóð 27. maí 12.00

hvet alla til að mæta og styðja strákana og hjálpa þeim til að komast áfram.

Hér er hópurinn sem spilar:

Markmenn:
Jón Árni Traustason Víkingur
Sigurjón Þórðarson Fram
Pálmar Pétursson Valur

Útileikmenn:
Arnór Atlason KA
Baldvin Þorsteinsson KA
Arnar Sæþórsson KA
Sigurður Stefánsson ÍBV
Elías Már Halldórsson UMFA
Ásgeir Örn Hallgrímsson Haukar
Logi Geirsson FH
Vilhjálmur Halldórsson Stjarnan
Ólafur Víðir Ólafsson HK
Jón Þorbjörn Jóhannsson Fram
Einar Friðrik Hólmgeirsson IR
Erlendur Egilsson Valur
Brendan Þorvaldsson Valur
Guðlaugur Hauksson Víkingu