Ég verð nú bara fyrst að lýsa yfir vonbrigðum mínum með þennan leik. Króatía gerir ekki neitt, og spánverjar fá sigurinn á silfurfati.

Það á ekki að fara yfir 30 mörk hjá liðum í úrslitaleikjum, nema með framlengingum. Einfaldlega vegna þess að liðin eiga að spila betri vörn og leggja sig alla í þetta.

Króatía átti alls ekki skilið að tapa með svona litlum mun, hefði átt að vera jafnvel 15 mörk, þó að það væri bara rugl…

Vona að einhver sé sammála mér… :>

Boltinn til ykkar…
Loecke