KA 77 ára Þann 8. jan Laugardaginn 8. jan átti Knattspyrnufélag Akureyrar 77 ára afmæli. Af því tilefni var svo kallaður afmælisleikur haldin. Þar sem núverandi lið KA + Arnór Atla og Bikarmeistarar 95' áttust við.
Hjá 95 köllunum kom Patrekur (Patti) ekki en kom Guðjón Valur Sigurðsson í hans stað. Þarna voru allir þessir gömlu: Alli Gísla, Valdimar gríms, Erlingur Kristjáns og fl. En þar sem Þorvaldur Þorvaldsson er í Núverandi liði KA og var í 95 liðinu spilaði hann sitt hvoran hálfleikinn með sitthvoru liðinu. En þetta var allveg geggjaður leikur en 95 kallanir unnu með 2 mörkum 28-26 minnir mig með smá svona dómara svindli. En það sem þeir ungu höfðu næstum yfirhöndina allan leikinn nema þessar seinustu 10 mín. þar sem gömlu náðu að komast yfir.
En þar sem að þetta var líka á afmælisdegi KA var tillkynntur íþróttamaður KA árið 2004. Í 3. sæti voru þau Pálmi Rafn Knattspyrnu maður og Karen Björg Gunnarsdóttir blak kona. Í 2.sæti var Jónatan Magnússon handknattleiksmaður og í 1. sætinu Var Arnór Atlason.

En Já óska KA mönnum öllum til hamingju með 77 ára afmælið!!!!
Sweetes