Svo virðist vera að HK í kópavogi ætli að fara í evrópukeppni bikarhafa. Hk fékk þátturétt eftir að haukar urðu íslandsmeistarar en Hkingar hafa verið að íhuga þátttöku en segja að kostnaður gæti haft áhrif á það að þeir taki ekki þátt. Leikmenn KA hafa einnig íhugað þátttöku í evrópukeppninni og hafa leikmenn ka lýst yfir miklum áhuga á því. Við vonum bara að þeir geri það því gaman er að fylgjast með íslenskum liðum í evrópukeppni.