Afhverju er verið að ráða Guðmund sem landsliðsþjálfara. Það er nýbúið að reka mannin og hann fær landsliðið í staðinn. Þó að hann hafi gert ágætis hluti með Fram á sýnum tíma þá er hann augljóslega ekki núinn að gera það sama í þýskalandi. Ég fatta ekki afhverju er verið að ráða mann sem er nýbúið að reka það á frekar að ráða einhvern sem er búinn að standa sig vel í sýnu starfi t.d. Viggó.