Handboltatímabilinu lauk með lokahófi HSÍ sem var haldið miðvikudaginn 19. maí.

Þar kom Arnór Atlason sá og sigraði. Hann var kjörinn besti sóknarleikmaður, efnilegasti leikmaður mótsins og þá vantaði í raun bara þann stóra og hann kom auðvita líka, handknattleiksmaður mótsins árið 2003-04. Einnig hlaut Arnór viðurkenningu fyrir það að vera markakóngur RE/MAX deildar.
Þetta er mjög gott og hefur aldrei áður gerst í sögu HSÍ. Andrius Stelmokas var valin besti leikmaður af þjálfurunum og fékk þá Grímsbikarinn.

Hér koma svo verðlaunahafar á lokahófi HSÍ:

Arnór Atlason – KA með 237 mörk=markahæsti leikmaður karæa
Ramune Pekarskyte – Haukar með 257 mörk=markahæst kvenna
Júlíus Jónasson – ÍR=besti varnarmaður Karla
Birgit Engl - ÍBV= besti varnarmaður kvenna
Arnór Atlason - KA= besti sóknarmaður karla
Ramune Pekarskyte – Haukar= besti sóknarmaður kvenna
Ólafur Gíslason - ÍR= besti markmaður karla
Berglind Hansdóttir - Valur=besti markmaður kvenna
Gunnar Viðarsson og Stefán Arnaldsson= bestadómarapar hjá báðum
Óskar Bjarni Óskarsson – Valur=besti þjálfari karla
Aðalsteinn Eyjólfsson - ÍBV=besti þjálfari kvenna
Anna Úrsúla Guðmundsdóttir – Grótta/KR= efnilegust kvenna
Arnór Atlason-KA=efnilegastur Karla
Sylvia Strass - ÍBV=handknattleikskona ársins
Arnór Atlason - KA = Handknattsleikmaður ársins

óska öllum vinningshöfum til Hamingju með titlana!!!!!
Sweetes