Liðin tvö á Akureyri, Þór og KA eru að reyna að fá nýja leikmenn í lið við sig fyrir næsta keppnistímabil.

Staðan hjá KA mönnum er ekki góð þar sem þrír lykilmenn liðsins eru að fara. Einar Logi, Arnór Atla og Andrius Stelmokas er allir að fara til Þýskalands :(

Staðan hjá Þórsurum hefur ekkert verið neitt rosalega góð og eru þeir að reyna að fá nokkra menn til liðs við sig. Svo sem Haldór Sigfússon og Heiðmar Felixson sem KA eru einnig að sækjast eftir. Ef að þessir menn hafa einhvern mettnað fara þeir í KA annars í Þór.

Heiðmar segist að ef hann komi til Íslands fari hann líklega í KA en er ekki allveg viss. Dóri er mjög líklegur til að koma í KA.

Aigars Lazdins sem áður lék með Þór hefur gengið til við liðs þór aftur. Andrius Stelmokas segist koma aftur til KA eftir Þýskaland og vill hann ljúka ferli sínum þar. Jónatan Magnússon fyriliði kA er að spá eitthvert tilútlaanda og Hafþór gæti allt eins flutt suður. En við KA menn höfum þó hann Stéfán nokkurn Guðnason snilldar markvörð sem hefur verið að gera það gott hjá KA. Sævar Árnason segist trúlega halda áfram sem er nottla snilld. Einnig Hafa KA menn ræt við Valdimar Leifsson úr fram sem er mjög öflug miðja og skotfastur og yrði hann mikill styrkur fyrir KA liðið. Þórsarar hafa verið með Rúnar Sygtriggson á bandi og er trúlegt að hann fari í Þór. KA menn höfðu samband við hann og var svarið einfalt NEI. (hverju er ekki sama :Þ )

Kvennahandbolti kA/ÞÓR:
Magnús Eggertson þjálfari kvennaliðs KA/ÞÓR hefur verið rekinn og er trúlegt að Haddur Stefánsson sem þjálfar yngriflokka og unglinaflokk gæti komið þar inn.


Haukar og Íbv Íslandsmeistara í handbolta árið 2004. Til Hamingju með titlana!!!
Sweetes