Hérna ætla ég að telja upp riðlana segja frá úrslitum gærdagsins og spá hvaða lið komast upp úr hverjum og einum.
A riðill:
Í gær: Rússland 28 - 20 Sviss
Svíþjóð 31 - 25 Úkraína
Rússland 1 1 0 0 +8 2 stig
Svíþjóð 1 1 0 0 +6 2 stig
Úkraína 1 0 0 1 -6 0 stig
Sviss 1 0 0 1 -8 0 stig
Næstu leikir: Laugardaginn 24.janúar
Sviss vs. Svíþjóð
Úkraína vs. Rússland

Ég spái því að Svíar vinni riðilinn og á eftir þeim koma Rússar.

B riðill:
Í gær: Spánn 29 - 30 Króatía
Danmörk 36 - 32 Portúgal
Danmörk 1 1 0 0 +4 2 stig
Króatía 1 1 0 0 +1 2 stig
Spánn 1 0 0 1 -1 0 stig
Portúgal 1 0 0 1 -4 0 stig

Næstu leikir: Laugardaginn 24.Janúar
Portúgal vs. Spánn
Króatía vs. Danmörk

Ég spái Dönum firsta sæti og á eftir þeim koma Spánverjar

C riðill:
Í gær: Tékkland 25 - 30 Ungverjaland
Ísland 28 - 34 Slóvenía
Slóvenía 1 1 0 0 +6 2 stig
Ungverjaland 1 1 0 0 +5 2 stig
Tékkland 1 0 0 1 -5 0 stig
Ísland 1 0 0 1 -6 0 stig

Næstu leikir: Föstudaginn 23.janúar
Ungverjaland vs. Ísland ( muna að stiðja strákana)
Slóvenía vs. Tékkland

Ég spái því að Ungverja land og Ísland komist upp úr riðlinum.

D riðill:
Í gær: Frakkland 29 - 25 Pólland
Þýskaland 26 - 28 Serbía Svarfj.
Frakkland 1 1 0 0 +4 2 stig
Serbía Svartfj. 1 1 0 0 +2 2 stig
Þýskaland 1 0 0 1 -2 0 stig
Pólland 1 0 0 1 -4 0 stig

Næstu leikir: föstudaginn 23.janúar
Serbía Svartfj. vs. Frakkland
Pólland vs. Þýskaland

Ég spái því að Frakkar vinni riðilinn og Þjóðverjar komast upp með naumindum.

Ég þakka kærlega fyrir mig og Áfram Ísland!