Um helgina, 14- og 15, júní fóru fram fyrri leikirnir í umspilinu um sæti í lokakeppni Evrópumóts landsliða í handknattleik 2004 í Slóveníu.

Spánverjar eru komnir í lokakeppnina en báðir leikir þeirra við Litháen fóru fram á Spáni um helgina. Spánn vann báða leikina. Þær þjóðir sem hafa tryggt sér sæti í lokakeppninni í Slóveníu á næsta ári eru: Slóvenía, Svíþjóð, Þýskaland, ÍSLAND, Rússland og Danmörk.

Úrslitin um helgina:

Noregur - Portúgal 23-19
Bosnía - Tékkland 18-24
Hvíta Rússland - Króatía 32-32
Ísrael - Úkranía 17-26
Finnland - Júgóslavía 29-31
Tyrkland - Sviss 25-26
Austurríki - Pólland 30-24
Makedónía - Ungverjaland 33-31
Grikkland - Frakkland 17-27
Spánn - Litháen 38-72
Litháen - Spánn 27-30

Kveðja kristinn18