Redbergslid í Gautaborg varð í gærkvöldi
Svíþjóðameistari í handknattleik karla
í 17. sinn þegar burstaði fyrrverandi
meistara í Drott frá Halmstad, 35-20, í
þriðja úrslitaleik liðanna í Gautaborg.
Liðin leiktu 3 leiki í úrslitarimmunni og
vann Redbergslid þá alla. Martin
Boquist, hjá Redbergslid, var
tilnefndur handknattleikmaður ársins.

Skjern sigraði Kolding með 28-27 í
öðrum úrslitaleik liðanna um
Danmerkurmeistaratitilinn í
handknattleik í kvöld. Liðin hafa unnið
sinn úrslitaleikinn hvort og mætast í
oddaleik í Kolding á sunnudag.

Til hamingju!

Kveðja kristinn18