Eftir hræðilegt gengi Selfoss í vetur og peningaskort seldu þeir
báða bræðurna Jóhann Guðmundsson, mesta vítabana
seinasta leiktímabils, og Gísla Guðmundsson, spilandi
þjálfara. Báðir eru þeir markmenn og vantaði þá því markmann
með reynslu því að Selfyssingar hefðu sennilega ekki þolað að
hafa bara einn nýliða í markinu sem var varavaramarkmaður
seinasta leiktímabil. Eftir söluna stóð svolítill gróði eftir, nægur
gróði fyrir 1-2 leikmenn. Svo þeir fóru að leita að góðum
markmanni og eflaust góðri skyttu líka eða miðjuamnni, því þeir
seldu markaskorarann Hannes Jón Jónsson til útlanda í vor.
“Leitið og þér munuð finna” er gamall málsháttur sem passar
vel við þessa grein. Þeir keyptu hvorki meira né minna en
Sebastian Alexandersson úr röðum Fram og í raðir Selfoss.
Sebastian verður spilandi þjálfari.

Andsk*** voru þeir flottir á því, ha?

LPFAN