ÍBV Íslandsmeistari ÍBV var að tryggja sér Íslandsmeistaratitilinn í Esso-deild kvenna í handknattleik með sigri á Haukum, 22-20, í æsispennandi leik í Eyjum. Leikurinn var jafn og spennandi allan tímann en ÍBV náði á lokasprettinum að knýja fram sigur. ÍBV er búinn að ganga mjög vel á tímabilinu, þær eru: Íslandsmeistarar, deildarmeistarar, meistarar meistaranna og voru í öðru sæti í bikarkeppninni.
Vigdís Sigurðardóttir var besti leikmaðurinn á vellinum, því hún varði og varði. Alla Gorkorian skoraði 20 markið fyrir ÍBV og þá var staðan 20-20, svo skoraði ÍBV aftur og þegar nokkrar sekúndur voru til leikslok skoraði Alla aftur og ÍBV varð Íslandsmeistari!

Ég óska ÍBV til hamingju með sigurinn!

Kveðja kristinn18