Mér greinarhöfundi þótti þessi leikur hörmung, eiginlega er ekki hægt lýsa því það hvernig þessi leikur var en ég mun reyna það.

Leikurinn byrjaði með því að ÍR tók forustuna og Valur fylgdi þeim eftir með 1-2 mörkum á eftir þeim en síðan tóku Valsmenn sig á (hélt ég) og komust yfir mest 2-3 mörkum og staðan var 13-14 fyrir val en í síðari hálfleik tóku ÍRingar sig á og voru mun ákveðnari
og sigu fram úr og til að bæta gráu ofan á svart fyrir val
þá fékk Markús Máni rautt og eftir það var engin spurning hverjir myndu vinna.(þetta er seinni leikurinn)

smá einkunnagjöf(5 hæst)


dómarar:3,5