Jaliesky Garcia, leikmaður HK, skrifaði undir 2 ára samning við þýska liðið Göppingen en Garcia er búinn að leika með HK í þrjú ár. Garcia er búinn að vera einn af bestu leikmönnunum í deildinni og vera mjög góður. Garcia varð íslenskur ríkisborgari um daginn og leikur því ekki sem útlendingur í þýsku deildinni. Garcia var í íslenska landsliðinu þegar það keppti á móti Þýskalandi í vináttuleik.
Garcia er markahæstur í deildinni með 177 mörk eins og sést í grein minni einhversstaðar hérna á áhugamálinu.
http://www.hugi.is/handbolti/greinar.php? grein_id=16323518
Vonandi gangi Garcia vel í þýsku deildinni enda efnilegur leikmaður!

Kveðja kristinn18