Ég verð nú að segja þetta en ég hef orðið vitni af hrikalega lélegum dómurum. Til dæmis í leik Gróttu/KR og HK þá náði HK að fiska boltan og fóru í hraðahlaup en þá fór einhver Gróttu/KR maður að leika og datt í gólfið og þá stopaði dómarinn leikinn og ekkert varð um hraðahlaupið. Síðan eftir svona 10mín þá náði Grótta/KR að ná boltanum af HK sem kostaði það að Vilhelm meidist
en þá leifðu þessir dómarar Gróttu/KR að fara í hraðahlaup og þeir skoruðu. Ég veit að allir eru mannleigir en þegar Gróttu/KR markmaðurinn varði boltann útaf þá átti að vera innkast fyrir HK en þá fékk Grótta/KR innkast. Þetta eru ekki venjuleg mistök.
Þegar 4sek voru eftir þá var staðan 26-25 og aukakast bara eftir
sem HK átti, þá voru dómararnir alveg að fara á taugum og þeir vissu ekkert hvað þeir áttu að gera. En það tók óra tíma að láta Gróttu/KR að fara í löglegan varnarveg. Og þegar dómarinn flautaði
þá stök Garcia(HK) upp og skaut en þá foru Gróttu/KR menn bara allt of nálægt honnum sem má ekki og dómrinn gerði ekkert.
Vonandi gerast þessi mistök ekki aftur.