Grótta/KR mætti Haukum í gær 9.fébrúar á Seltjarnanesi.
Leikurinn fór 28-25 fyrir Gróttu/KR.
Gríarlega barátta og dugnaður var í liðsmönnum Gróttu/KR að þessu sinni.Þeir börðust sem ljón frá fyrstu mínútu og slógu vopnin algjörlega úr höndum Hauka í sókninni auk þess sem Hlynur Morthens markvörður Gróttu/KR fór hamförum í markinu og varði sem berserkur,ekki síst úr opnum færum.Heimamenn voru ævinlega skrefinu undan að skora og náðu mest fjögurra marka forskoti.Sóknarlekur Hauka var hægur,boltinn gekk illa út í hornin og línuspil var takmarkað og ef ekki hefði komið till einstaklingsframtak Robertas Pauzoulis,sem skoraði 6 mörk í fyrri hálfleik, hefði staða Hauka verið enn verri ern raun bar vitni um í hálfleik.
Alexandrs Pettersons og Páll Þórólfsson skoruðu bæði níu mörk í leiknum fyrir Gróttu/KR en Aron Kristjánsson og Pauzolis skoruðu 7 mörk fyrir Hauka.
Áfram Grótta/KR
Takk fyrir mig
kristinn18