Þrátt fyrir að Norðmenn eigi ekki lið í úrslitum Heimsmeistarakeppninnar í handknattleik er stór hópur norska þjálfara og starfsmanna handknattleikssambands þeirra í Lissabon að fylgjast með gangi mála á HM auk þess sem þjálfaraáðstefna er haldin á vegum IHF, Alþjóðahandknattleikssambandsins.Íslendingurinn Þórir Hergeirsson er einn af sjö þjálfurum norska handknattleikssambandsins sem staddir eru í Lissabon en hann er aðstoðarþjálfari kvennalandsliðsins.Að auki eru rúmlega 20 aðrir þjálfarar frá norskum félagsliðum í karla- og kvenna flokki.
Ólafur Stéfánsson hefur skorað flest mörk Íslands í heimsmeistarakeppni.Hann skoraði nú 58 mörk í níu leikjum og varð þriðji matkahæsti leikmaður HM.Hann skoraði að meðaltali 6,44 mörk í leik.
Takk fyrir mig
kristinn18