Rússar unnu ‘islendinga í spennandi leik. ’islenska liðið átta sennilega sin besta leik á HM í dag en það dugði ekki til gegn Rússum, Lavrov var hreint stórkostlegur í markinu, Torgovanov var eina bestur útispilara rússa, Hjá íslandi var Óli mjög sterkur en ætti ekki að fá að taka víti fyrir liðið enda hefur honum ekki gengið vel á víta púnktinum í keppnin, Dagur átti nokkrar góðar sendingar en ætti ekki að hafa skotleyfi. Vörnin var lengst af sterkari en áður hefur sést á þessu móti hjá liðinu en sóknar leikurinn var hikstandi á köflum, þrátt fyrir færri sóknar feila en áður í keppninni, markvarsla liðsins var léleg allt þar til Guðmundur kom inn á þá varð hún í meðallagi sem hefði sennilega dugað liðinu ef hún hefði verið í meðallagi allan leikin.

Staðreyndin er nú samt sú TAP þrátt fyrir besta leik liðsins á mótinu,strákarnir gerðu sitt besta, leikur við Júguslava um 7 sætið á morgun og ólíklegt að við fáum ól sæti.

Socata