Fyrstu umferð riðlakeppninnar er búinn.
Þjóðverjar unnu Íslendinga 29-34 á sunnudaginn 26.Janúar 2003 í Viseu.Ólafur Stéfánsson var besti leikmaður Íslendingana á móti Þjóðverjum.Guðmundur Hrafnkelsson varði 19 skot.Íslendingar kepptu líka gegn Kvötum laugardaginn 25.Janúar og þá unnu Íslendingar 42-22.Svíar unnu Dani í D-riðli 32-28.Egyptinn Hussein Zaky er markahæstur á HM eftir fimm leiki.Hann hefur skorað 44 mörk.
Ísland keppir næst gegn Pólverjum á HM í handknattleik í Caminha nyrst á Portúgal á miðvikudaginn en á fimmtudaginn er leikið við Spáverja á sama stað.Sigurliðið í þessum milliriðli fer beint í fjögurra liða úrslit og leikur því um verðlaunasæti á mótinu en liðið sem verður í öðru sæti í milliriðlinum leikur um 5-8 sæti á mótinu og sjö efstu liðin á HM gefa rétt til þátttöku í Ólympíuleikunum í Aþenu árið 2004.
Kveðja kristinn18