Íslendingar komu ákveðnir til leiks og skoruðu fyrdtu 7 mörkin í leiknum. En þeir héldu svo áfram að auka og auka forystuna en urðu soltið kærulausir á köflum. Staðan í hálfleik var 24 - 9 Íslendingum í hag. Í hálfleik messaði þjálvari Qatar yfir sínum mönnum og komu þeir mjög ákveðnir til leiks eftir hálfleik. Þá byrjuðu Íslendingar að vera soltið mikið kærulausir. En Patrekur, Gunnar Berg og Guðjón Valur komu inn í síðari hálfleik fyrir Óla, Gústaf og Dag. Leiknum lauk svo með sigri Íslend Þeir sem skoruðu flest mörk fyrir Ísland voru Róbert og Gústaf eninga 42 - 22 þeir skoruðu átta stikki. Næst komu Sigurður Bjarnason og Guðjón Valur með fjögur. En Óli, Patti, Rúnar og Heiðmar voru með þrjú mörk hver , held það. Það sorglega við þennan leik var að Roland meiddist en fyrir þá sem ekki vita gat Sigfús ekki leikið vegna meiðsla í rist. Endilega látið mig vita ef þetta er eithvað vitlaust með markarskorarana

Red Dragom