Í handbolta er ein regla sem ég á mjög erfitt með að gegna það er línureglan, svo er mál með vexti að ég klaufast einhverveginn alltaf til að stíga á línuna þegar ég fer inn úr horninu!!

Línan hefur samt hugsanlega verið sett á völlinn til að gera handboltann erfiðari því að ef línan væri ekki þarna þá væri hægt að labba allaleið að markinu og skora, en ef það væri engin líka þá væri hugsanlegast eitthvað annað eins og strik eða einhvað!!

En það væri gegt sniðugt að hafa svell þar sem yfirborðið er aðeins frofið fyrir línu en það rer að sjálfsögðu svo mikið vesen!!

Línan hefyur líka verið sett á völlinn til að gera leikinn helmingi erfiðari!!

kveðja BetaZ
Kíktu á síðuna mína, hún er svo flott!