Hér mun ég eftir fremst megni að skýra út fyri ykkur hvernig A og B samningur virka

Til að vera hlutgengir, skulu allir leikmenn, sem leika með
meistaraflokkum í handknattleiksmótum hafa sérstakan
leikmannasamning, A eða B samning, við það félag, sem þeir leika með.

Þjálfari sem einnig er leikmaður skal ávallt vera með A-leikmannasamning. Félag skal ávallt heimila leikmanni þátttöku í verkefnum á vegum HSÍ. Í leikmannasamningi skal koma fram nafn viðkomandi leikmanns og kennitala, nafn félags og samningstímabil. Leikmannasamningur leikmanns, sem ekki hefur náð 18 ára aldri, skal einnig undirritaður af forráðamanni leikmannsins.

Hámarkssamningstími A samninga er 3 ár, en þó skal A samningur ávallt renna út a.m.k. 2 mánuðum fyrir lok félagaskiptatímabils, árið, sem samningi lýkur,

B samningar geta aldrei verið lengri en til 12 mánaða.

B-samningar eru þeir samningar sem unglingar gera við sit félag
A-samningar ef maður er með A-samning þarf maður að vera með viðaukasamningsem segir um hvað laun hans eða fríðini hans eru. en í máli Pauzuolis var hlutafélag sem var stofnað í kringum hann og sagt var við hann ef nýr þjálfari kæmi gæti hann leist sig undir samning en þegar nýr þjálfariil starfa var viðaukasamningi hans sagt upp þar af leiðandi verður A-samningurinn óþarfi eða bara ónýtu